JH ehf

Viva og Uno GPS / GNSS fyrir GIS

 

- Mjög nákvæmur GPS GNSS móttakari fyrir GIS mælingar með nákvæmni fra undir metra til sentimetra.

GÍS GPS / GNSS frá Leica Geosystems
Leica Viva / Uno CS10 með CGR10 GÍS GPS / GNSS frá Leica Geosystems

Leica Viva / Uno CS10 með CGR10

 

CS 10 er nýr gagnastokkur frá Leica með kröftugum Windows processor.

Bjartur lita snertiskjár með innbygðri myndavél fyrir mynda skráningu. CS 10 ásamt CGR 10 hatti mynda frábærann 14 rása GPS/GLONASS móttakara fyrir GIS mælingar.

Leiðrétting fæst frá GSM leiðréttingastöð eða SBASE.

 

Hægt er að bæta við auka loftnet AS05 fyrir stangar festingu ,eða með GG02 Plus fyrir cm nákvæmni. Zeno eða Uno forrit fyrir GIS eða landmælingar fylgja. pdf

 

Leica Viva / Uno CS15 med CGR15 GÍS GPS / GNSS frá Leica Geosystems

Leica Viva / Uno CS15 með CGR15

 

CS 15 er nýr gagnastokkur frá Leica með kröftugum Windows processor.

Bjartur lita snertiskjár með innbygðri myndavél fyrir mynda skráningu. CS 15 ásamt CGR 15 hatti mynda frábærann 14 rása GPS/GLONASS móttakara fyrir GIS mælingar.Leiðrétting fæst frá GSM leiðréttingastöð eða SBASE.

 

Hægt er að bæta við auka loftnet AS05 fyrir stangar festingu ,eða með GG02 Plus fyrir nákvæmni í GIS upp á 1 cm+2ppm, eða með GS12 og Viva LT fyrir RTK mælingar með cm nákvæmni. Zeno eða Uno forrit fyrir GIS eða landmælingar fylgja. pdf

Leica AS05 GPS / GNSS antenne L1

Leica AS05 GPS / GLONASS er einnar rása loftnet

 

AS05 er sterkt GPS/GLONASS loftnet til GIS mælinga með Leica CS10/GS15 GIS GPS/GLONASS móttakara,

eða einnar rása statiskra mælinga með GS10.

 

AS05 er til að festa á stöng eða þrífót.

 

Loftnetið er létt og handhægt með gúmíhring sem ver það við fall

 

Leica Zeno GG02 Plus GNSS GÍS

Leica Zeno GG03 GNSS præcisions GIS móttakari

 

Zeno GG03 er tveggja rása GIS móttakari með cm nákvæmni. Notist með CS10 Zeno/CS15 Zeno eða nýja CS 25 gagnastokknumm.

 

Zeno GG03 er klár fyrir GPS og GLONASS

 

Nákvæmni er 1 cm+2ppm.

Viktin er 0,8 kg með rafhlaða til 8 klst RTK mælingu. pdf Leica Zeno GG03 GNSS

 

 

Leica CS25 windows 7 controller

Leica CS 25 Windows7™ gagnastokkur

 

CS25 er nýr gagnastokkur frá Leica með 7" lita snertiskjá og Windows 7 Ultimate Edition™ 1.6 GHz og 2GB RAM ásamt 64GB SSD. Það er innbyggt 3G modem, Bluetooth™ og WLAN. Innbyggður GPS

(2-5M) Innbyggð myndavél (2mp) og 8 klst rafhlaða. Viktin er aðeins 1,3 kg.

 

Afhendist með Leica Zeno eða Leica Mobile Matrix hugbúnaði.

 

Með Zeno GG02 Plus loftnetinu nást RTK nákvæmni upp á

1 cm +2ppm. pdf Leica CS25

Zeno 5 GIS GPS controller frá Leica - GeosystemsLeica Zeno 5 Windows Embedded™ gagnastokkur með GPS og farsími

 

Zeno 5 er nýr gagnastokkur frá Leica með 3,7" lita snertiskjá. 800 MHz og 2GB RAM. Það er innbyggt 3G modem, Bluetooth™ , WLAN og farsími. Innbyggður GPS 1-3M (SBAS) Innbyggð myndavél (3.2mp) og 10 klst rafhlaða. Viktin er aðeins 375 gr!

 

Afhendist með Leica Zeno hugbúnaði.

 

Með Zeno GG02 Plus loftnetinu nást RTK nákvæmni upp á

1 cm +2ppm. pfd Leica Zeno 5

 

 

 

Leica CS25 windows 7 controller

Leica CS 25 GNSS RTK L1/L2, GLONASS

Windows7™ gagnastokkur

 

CS25 GNSS er nýr gagnastokkur frá Leica með 7" lita snertiskjá og Windows 7 Ultimate Edition™ 1.6 GHz og 2GB RAM ásamt 64GB SSD. Það er innbyggt 3G modem, Bluetooth™ og WLAN. Innbyggður GPS

(10 - 20 cm) Innbyggð myndavél (2mp) og 8 klst rafhlaða. Viktin er aðeins 1,3 kg.

Afhendist með Leica Zeno, Leica Mobile Matrix eða Leica Zeno Connect og SBG GeoPad hugbúnaði.

 

Með AS10 loftnetinu nást RTK nákvæmni upp á

1 cm +2ppm. pdf Leica CS 25 GNSS

 

 

chromechromechromechrome