Mikrofyn er danskt fyrirtæki sem framleiðir lasera og vélstýringar. Mikrofyn hefur í mörg ár verið leiðandi í vélstýringum og er nú hluti af HEXAGON samsteypunni
Leica-Geosystem hefur í hartnær 200 ár framleitt nákvæmnis mælitæki fyrir landmælingar. Leica Geosystem er svissnesk hágæða vara. Leica Geosystem er nú hluti af HEXAGON samsteypunni
SBG er sænskt hugbúnaðar fyrirtæki sem hefur gert forrit fyrir vélstýringar, landmælingar og vinnusvæðið í tugi ára.
SBG hefur yfir 80% hlutdeild í mælingahugbúnaði í Svíþjóð, og er nú hluti af HEXAGON samsteypunni