JH ehf

Um JH ehf

 

JH ehf er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað 2003 af Jan Hansen. Tilgangur fyrirtækisins er að flytja inn hátækni mælitæki og hugbúnað í hæsta gæðaflokki fyrir landmælingar og íslenska verktaka. JH ehf er með umboð og sér um dreifingu á HEXAGON vörum: Leica-Geosystems, Scanlaser (Mikrofyn) og SBG auk hugbúnaðar frá fyrirtækinu LisTech (LisCad) og LandCad.

 

Með árunum hefur vöruúrvalið aukist og þjónustan einnig.

 

Okkar markmið er alltaf að bjóða viðskiptavinum okkar bestu gæði í vörum og þjónustu á sanngjörnu verði. 

JH ehf

 

 

chromechrome